"error_rate_limit":"Einhver hefur gert of margar rangar tilraunir með þínu vistfangi, sem þýðir að hann gæti verið að reyna að giska á það, þannig að OnionShare hefur stöðvað þjóninn. Byrjaðu deiling aftur og sendu viðtakandanum nýtt vistfang til deilingar.",
"zip_progress_bar_format":"Þjappa: %p%",
"error_stealth_not_supported":"Til að nota biðlaraauðkenningu þarf a.m.k. bæði Tor 0.2.9.1-Alpha (eða Tor Browser 6,5) og python3-stem 1.5.0.",
"error_ephemeral_not_supported":"OnionShare krefst a.m.k. bæði Tor 0.2.7.1 og python3-stem 1.4.0.",
"gui_settings_window_title":"Stillingar",
"gui_settings_whats_this":"<a href='{0:s}'>Hvað er þetta?</a>",
"gui_settings_meek_lite_expensive_warning":"Aðvörun: Að reka meek_lite brýrnar er kostnaðarsamt fyrir Tor-verkefnið.<br><br>Ekki nota þær nema þér takist ekki að tengjast beint við Tor, með obfs4 tengileið, eða öðrum venjulegum brúm.",
"gui_settings_tor_bridges_custom_label":"Þú getur náð í brýr frá <a href=\"https://bridges.torproject.org/options\">https://bridges.torproject.org</a>",
"gui_settings_tor_bridges_invalid":"Engar af brúnum sem þú bættir við virka. \nYfirfarðu þær eða bættu öðrum við.",
"settings_error_unknown":"Gat ekki tengst við Tor-stýringu því engin glóra er í stillingunum þínum.",
"settings_error_automatic":"Ekki tókst að tengjast Tor-stýringunni. Er Tor-vafrinn (tiltækur á torproject.org) keyrandi í bakgrunni?",
"settings_error_socket_port":"Gat ekki tengst við Tor-stýringu á {}:{}.",
"settings_error_socket_file":"Gat ekki tengst við Tor-stýringu með sökkulskrá á {}:{}.",
"settings_error_auth":"Tengt við {}:{}, en get ekki auðkennt. Kannski er þetta ekki Tor-stýring?",
"settings_error_missing_password":"Tengt við Tor-stýringu, en hún krefst lykilorðs fyrir auðkenningu.",
"settings_error_unreadable_cookie_file":"Tengt við Tor-stýringuna, en lykilorðið gæti verið rangt eða að notandinn þinn hafi ekki heimild til að lesa vefkökuskrána.",
"settings_error_bundled_tor_not_supported":"Sé notuð Tor útgáfan sem er innbyggð í OnionShare, virkar hún ekki í þróunarham á Windows eða macOS.",
"settings_error_bundled_tor_timeout":"Það tekur of langan tíma að tengjast við Tor. Kannski er ekki tenging við internetið, nú eða að klukka kerfisins sé ekki rétt stillt?",
"settings_error_bundled_tor_broken":"OnionShare gat ekki tengst við Tor í bakgrunni:\n{}",
"error_tor_protocol_error":"Það kom upp villa í Tor: {}",
"error_tor_protocol_error_unknown":"Það kom uppóþekkt villa varðandi Tor",
"error_invalid_private_key":"Þessi gerð einkalykils er ekki studd",
"connecting_to_tor":"Tengist við Tor-netkerfið",
"update_available":"Ný útgáfa OnionShare er komin út. <a href='{}'>Smelltu hér</a> til að ná í hana.<br><br>Þú ert að nota útgáfu {} og sú nýjasta er {}.",
"update_error_check_error":"Gat ekki athugað með nýjar uppfærslur: vefsvæði OnionShare tilkynnir að nýjasta útgáfan sé hin óskiljanlega '{}'…",
"update_error_invalid_latest_version":"Gat ekki athugað með nýjar uppfærslur: mögulega ertu ekki tengd(ur) við Tor eða að vefsvæði OnionShare sé óvirkt í augnablikinu?",
"update_not_available":"Þú ert þegar að keyra nýjustu útgáfu OnionShare.",
"gui_tor_connection_ask":"Opna stillingarnar til að ráða fram úr tengingu við Tor?",
"gui_tor_connection_error_settings":"Prófaðu að breyta í stillingunum hvernig OnionShare tengist við Tor-netkerfið.",
"gui_tor_connection_canceled":"Tókst ekki að tengjast Tor.\n\nGakktu úr skugga um að þú sért tengdur internetinu, opnaðu síðan aftur OnionShare og settu upp tengingu þess við Tor.",
"gui_tor_connection_lost":"Aftengt frá Tor.",
"gui_server_started_after_timeout":"Sjálfvirk niðurtalning endaði áður en þjónninn ræstist.\nÚtbúðu nýja deilingu.",
"gui_server_timeout_expired":"Sjálfvirkri niðurtalningu er þegar lokið.\nUppfærðu hana til að hefja deilingu.",
"share_via_onionshare":"Deila þessu með OnionShare",
"gui_use_legacy_v2_onions_checkbox":"Nota eldri vistföng",
"gui_share_url_description":"<b>Hver sem er</b> með þetta OnionShare vistfang getur <b>sótt</b> skrárnar þínar með því að nota <b>Tor-vafrann</b>: <img src='{}' />",
"gui_receive_url_description":"<b>Hver sem er</b> með þetta OnionShare vistfang getur <b>sent skrár inn</b> á tölvuna þína með því að nota <b>Tor-vafrann</b>: <img src='{}' />",
"gui_url_label_persistent":"Deiling þessarar sameignar mun ekki stöðvast sjálfvirkt.<br><br>Allar deilingar sem á eftir koma munu endurnýta vistfangið. (Til að nota eins-skiptis vistföng skaltu slökkva á \"Nota viðvarandi vistföng\" í stillingunum.)",
"gui_url_label_stay_open":"Deiling þessarar sameignar mun ekki stöðvast sjálfvirkt.",
"gui_url_label_onetime":"Deiling þessarar sameignar mun stöðvast eftir fyrstu klárun.",
"gui_url_label_onetime_and_persistent":"Deiling þessarar sameignar mun ekki stöðvast sjálfvirkt.<br><br>Allar deilingar sem á eftir koma munu endurnýta vistfangið. (Til að nota eins-skiptis vistföng skaltu slökkva á \"Nota viðvarandi vistföng\" í stillingunum.)",
"gui_status_indicator_share_stopped":"Tilbúið til að deila",
"gui_status_indicator_share_working":"Ræsi…",
"gui_status_indicator_share_started":"Deiling",
"gui_status_indicator_receive_stopped":"Tilbúið til að taka við",
"gui_status_indicator_receive_working":"Ræsi…",
"gui_status_indicator_receive_started":"Tek á móti",
"receive_mode_warning":"Aðvörun: móttökuhamur leyfir fólk að hlaða skrám inn á tölvuna þína. Sumar skrár geta hugsanlega tekið yfir stjórn á tölvunni ef þær eru opnaðar. Ekki opna hluti nema frá fólki sem þú treystir, eða ef þú veist raunverulega hvað þú ert að gera.",
"gui_receive_mode_warning":"Móttökuhamur leyfir fólk að hlaða skrám inn á tölvuna þína. <br><br><b>Sumar skrár geta hugsanlega tekið yfir stjórn á tölvunni ef þær eru opnaðar. Ekki opna hluti nema frá fólki sem þú treystir, eða ef þú veist raunverulega hvað þú ert að gera.</b>",
"receive_mode_upload_starting":"Innsending alls {} er að ræsast",
"receive_mode_received_file":"Móttekið: {}",
"gui_mode_share_button":"Deila skrám",
"gui_mode_receive_button":"Taka á móti skrám",
"gui_settings_receiving_label":"Stillingar á móttöku",